Öfgar

Vá ég fer nú bara næstum því að gráta við svona frétt, að fólk skuli vera svona þröngsýnt að úthýsa  manninum þar sem hann er Íslendingur. Bretarnir (og nú verð ég að segja sumir til að vera ekki alveg eins og þessi auma Breska stelpa) eru nú kannski aðeins of öfgafullir í þessum málum. Ég á frænda í námi í London og einn kennarinn hans sagði í tíma þar sem hann var að það ætti að brenna Ísland. Heldur langt gengið. Og það líka að maðurinn var búinn að safna sér fyrir náminu en það allt fokið út í buskann, það er ótrúlega sorglegt.

Ég er nú samt sammála mömmu hans, við ættum nú aðeins að líta í eigin barm og skoða hvaða álit við höfum á vissum þjóðernum, við höfum kannski verið óréttlát stundum.


mbl.is Úthýst vegna þjóðernis
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

"Bretarnir (og nú verð ég að segja sumir til að vera ekki alveg eins og þessi auma Breska stelpa) eru nú kannski aðeins of öfgafullir í þessum málum"

Er...Excuse me........have you read the Blogs recently written by Icelanders about the Brits.....?

zzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzz

Good luck

Fair Play (IP-tala skráð) 17.10.2008 kl. 15:33

2 Smámynd: corvus corax

Þýskarar, bretar, norsarar, danir og svíar; þetta eru allt saman helvítis nazistar!

corvus corax, 17.10.2008 kl. 15:39

3 Smámynd: Ragnhildur Jóhanna Barðadóttir

Ég sagði að við mættum líta í eigin barm, bara skerpa á því ef þú hefur ekki skilið það.

Ragnhildur Jóhanna Barðadóttir, 17.10.2008 kl. 16:00

4 Smámynd: Jóhanna Þorsteinsdóttir

Það er alveg rétt, við höfum oft verið harðorð um margar þjóðir.

 - "Bylur hæst í tómri tunnu."

Jóhanna Þorsteinsdóttir, 17.10.2008 kl. 17:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband