17.9.2008 | 00:45
Froskur í klói
Ég lenti í því úti í Mexico að froskur hoppaði upp úr klósettinu þegar ég opnaði, mér brá nú smá verð ég að viðurkenna. Þetta var reyndar pínulítill froskur og ég varð stór öskurapi. Ég veit ekki í hvað ég myndi breytast ef ég mætti slöngu á klóinu !!!
![]() |
Kyrkislanga í klóinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.