19.9.2008 | 16:15
Bytturnar úr umferð
Gott að heyra að tekið er á málunum varðandi ölvunarakstur, lögin mættu þó vera róttækari fyrr á ferli ítrekaðs ölvunaraksturs. Nógu hart er tekið á hraðakstri varðandi peningasektir og mér finnst töluvert alvarlegra að keyra ölvaður heldur en að keyra á 112 kílómetra hraða þar sem leyfilegur hámarkshraði er 90 km. Ekki vil ég þó setja út á þá hörku, ég hef að minnsta kosti hægt á mér eftir að löggan byrjaði að sekta og veit að fleiri manns hafa gert það líka.
Bara taka bytturnar fyrr út úr bílunum.
Í fangelsi fyrir ölvunarakstur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.