26.9.2008 | 01:50
Undarlegt
Ég flaug með Icelandairá þessu ári og hafði þá flogið með tveimur öðrum flugfélögum á undan. Ég hef alltaf verið mjög fegin að komast í íslensku flugvélarnar því ég er mjög flughrædd en hef fundið fyrir meira öryggi í þeim. Þegar ég var komin um borð var ég akkúrat að hugsa um hvað það hefði lítið komið upp á í þessum vélum en síðan hefur látunum ekki linnt. Vonandi að hlutirnir og eftirlit með þeim verði nú í lagi framvegis svo við getum örugg komist aðeins að heiman og heim aftur.
![]() |
Vélinni flogið tómri heim |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.